Greiðsludagur styrkja úr sjúkra- og menntasjóði er næsta þriðjudag eftir að umsókn hefur verið tekin til afgreiðslu og samþykkt. Greiðsla sjúkradagpeninga og dánarbóta er í lok mánaðar.
Athugið að kvittun (reikningur) má ekki vera eldri en 6 mánaða og þarf að vera fullgild (það er með dagsetningu og stimpli eða merki viðkomandi fyrirtækis). Einnig þarf að koma fram nafn og kennitala viðkomandi félagsmanns.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina