Fæðingarstyrkur

Breytt Thu, 9 Feb, 2023 kl 4:58 PM

Hámarksstyrkur er kr. 154.000 vegna hvers barns en miðað er við starfshlutfall foreldris.


Hámarksstyrkur er veittur þeim sem er í 100% starfi og hefur greitt til félagsins síðustu 12. mánuði fyrir fæðingu barns.


Báðir foreldrar eiga rétt séu þeir aðilar að sjóðnum og uppfylla skilyrði um sjóðsaðild.


Ef barn fæðist andvana eftir 18 vikna meðgöngu greiðist 50% af styrk.


Við bendum félagsmönnum góðfúslega á að það er þó aldrei greitt hærri upphæð fyrir þennan lið en sem nemur greiðslu sjóðsfélaga í sjúkrasjóðinn.


Fylgigögn með umsókn:

  • Fæðingarvottorð/Ættleiðingarvottorð.
  • Afrit af nýjum launaseðli þar sem fram kemur rétt starfshlutfall.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina