Viðtalsmeðferð

Breytt Thu, 9 Feb, 2023 kl 4:56 PM

Styrkur veittur vegna meðferðar hjá sérfræðingi sem hefur starfsleyfi frá Landlækni s.s. sálfræðingi, félagsráðgjafa, geðlækni eða geðhjúkrunarfræðingi.


Greitt er 40% af kostnaði. Þó er aldrei greitt hærra en 9.900 kr. fyrir hvert skipti.

Hámark er kr. 100.000 á hverjum 12 mánuðum.


Við bendum félagsmönnum góðfúslega á að það er þó aldrei greitt hærri upphæð fyrir þennan lið en sem nemur greiðslu sjóðsfélaga í sjúkrasjóðinn.


Fylgigögn með umsókn:

  • Reikningur og greiðslukvittun frá meðferðaraðila.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina