Greitt er 40% af kostnaði, ef kostnaður er hærri en 110.000 kr.
Hámark styrks er kr. 110.000 á hverjum 3 árum.
Hér undir fellur einnig laseraðgerð, augasteinaskipti og dvöl á heilsustofnun.
Ekki er greitt vegna fegrunaraðgerða, lyfjakostnaðar, tannlækninga og tannviðgerða.
Við bendum félagsmönnum góðfúslega á að það er þó aldrei greitt hærri upphæð fyrir þennan lið en sem nemur greiðslu sjóðsfélaga í sjúkrasjóðinn.
Fylgigögn með umsókn:
- Reikningur og greiðslukvittun fyrir lækniskostnaði.
- Yfirlit frá Sjúkratryggingum Íslands sjukra.is
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina