Gæludýraeigendur hafa leyfi til að nýta sér tvö orlofshús FIT til samveru með sínum gæludýrum.
Orlofshúsin sem um ræðir þar sem gæludýr eru leyfð eru:
- Kiðárbotnar 1 í Húsafelli
- Skógarás 1 í Úthlíð
Vinsamlegast athugið að lausaganga hunda er ekki leyfð á svæðunum.
Fólki með ofnæmi fyrir dýrum er ráðlagt að fara ekki í þessa bústaði.
Gæludýr eru stranglega bönnuð í orlofshúsum nema í þessum tveimur húsum.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina