Dagkaup
Til að finna út laun fyrir einn dag, er deilt í mánaðarlaun með 21,67 sem er meðaltal virkra daga í mánuði. Föst mánaðarlaun / 21,67 = 1 dagur. (Dæmi: 500.000 kr. / 21,67 = 23.073 fyrir hvern unnin dag.
Vikukaup
Til að finna út laun fyrir eina viku, er deilt í mánaðarlaunin með 4,333 sem er meðaltal vinnuvikna í mánuði. (Dæmi: 500.000 kr. / 4,333 = 115.393 kr. á viku.)
Deilitala
Frá 1. febrúar 2024 verður vinnutími samkvæmt kjarasamningi 36 virkar vinnustundir. Deilitala dagvinnukaups verður þá 156. Þá er vikan 36 klst. og hver dagur 7 klst. og 12 mínútur (7,20).
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina