Umsókn um sjúkradagpeninga

Breytt Wed, 24 Maí, 2023 kl 11:12 AM

Vegna umsókna um sjúkradagpeninga þarf að skila eftirfarandi gögnum:


 

Gögnin er hægt að senda í tölvupósti til sjukra@fit.is merkt "dagpeningar".


Vakin er athygli á því að sjúkradagpeningar frá Sjúkratryggingum Íslands koma til viðbótar greiðslu úr sjúkrasjóði. Sjá nánari uppl. hér.

 

(Dagpeningar greiðast ekki þegar bótaskylda vegna slyss eða atvinnusjúkdóms, þ.m.t. bifreiðaslysa, sem fellur á tjónvald og bætur fást greiddar skv. skaðabótalögum úr hendi hans eða á grundvelli ábyrgðartryggingar).


Hér eru nánari upplýsingar um sjúkradagpeninga

Reglugerð sjúkrasjóðs

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina